Loftorka hefur í áratugi framleitt og reist vönduð einbýlishús með forsteyptum einingum. Einbýlishús reist úr forsteyptum einingum eru með þeim bestu og endingamestu hús sem hægt er að byggja í dag. Húsin eru framleidd eftir ýtrustu gæðastöðlum. Hægt er að hanna húsin með fjölbreyttum hætti og hver eining er framleidd eftir máli.

Hér má sjá nokkur dæmi um einbýlishús sem Loftorka hefur framleitt.

Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumönnum Loftorku.

SÍMI

433 9000

Byrjaðu að rita og ýttu á Enter til að leita