Loftorka Borgarnesi hefur hannað, framleitt og reist landbúnaðarmannirki víða um land. Þar á meðal eru fjós, hesthús, fjárhús, haugtankar og þannig mætti áfram telja. Likt og með aðrar framleiðsluvörur hjá okkur er hér um vönduð og endingagóð hús að ræða þar sem hver fermeter er vel nýttur.

Hér má finna nokkur af þeim landbúnaðarmannvirkjum sem Loftorka hefur framleitt.

Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumönnum Loftorku.

SÍMI

433 9000

Byrjaðu að rita og ýttu á Enter til að leita