Loftorka Borgarnesi hefur framleitt og reist hótel víða um landið. Þegar unnið er að undirbúningi hótelbyggingar er framkvæmdatími oft lykilatriði. Stuttur byggingatími gerir einingalausnina frá Loftorku sérstaklega áhugaverða í því samhengi.  Þá henta forsteyptar einingar einkum vel til stækkunar á eldri hótelum þar sem lítið rask eða önnur óþægindi , s.s. hávaði, verða af byggingu húsa úr forsteyptum einingum, samanborið við aðrar lausnir.

Hér má finna nokkur af þeim hótelum sem Loftorka hefur framleitt einingar í.

Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumönnum Loftorku.

SÍMI

433 9000

Byrjaðu að rita og ýttu á Enter til að leita