Loftorka í Borgarnesi hefur hannað, framleitt og reist einingar í byggingar sem tengjast starfsemi álvera hér á landi. Má þar nefna skála, hásepennumannvirki, skrifstofuhús og undirstöður svo nokkur dæmi séu tekin. Líkt og með aðrar byggingar, þá eru möguleikarnir  sem tengjast rekstri álvera óteljandi, hvað einingalausnir varðar.

Hér má finna nokkur af þeim verkefnum sem Loftorka hefur unnið að fyrir álver.

Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumönnum Loftorku.

SÍMI

433 9000

Byrjaðu að rita og ýttu á Enter til að leita