Með því að nota aðeins gæðaefni og halda afföllum í lágmarki nær Loftorka að lágmarka áhrif framleiðslunnar á umhverfið. Að sama skapi fela framleiðsluhættir, verklag og hönnun það í sér að við náum að takmarka bæði sjónmengun, hljóðmengun og almennt rask á byggingarsvæðum. Uppsetningarferlið gengur hratt fyrir sig og lítið rask verður á svæðum nýbygginga og þess þá heldur þar sem reistar eru viðbyggingar.

Byrjaðu að rita og ýttu á Enter til að leita