Loftorka eru stoltur styrktaraðili fjölbreyttra viðburða, félagssamtaka og líknafélaga. Hjá félaginu starfar styrktarnefnd, sem kemur saman reglulega og fer yfir allar umsóknir sem berast.

Einungis er tekið við styrktarbeiðnum í gegnum vef Loftorku. Beiðnir sem berast með tölvupósti, bréfpósti, símtali eða með munnlegum hætti eru ekki teknar til afgreiðslu. Sökum fjölda umsókna er því miður ekki hægt að svara þeim öllum. Þeim styrktarbeiðnum sem hljóta samþykki verður eðli málsins samkvæmt svarað.

Í styrktarbeiðni skal tekið fram hvaða málefni eða viðburð er um að ræða, koma skal fram með skýrum hætti hvers óskað er af hendi Loftorku, hvenær og hvernig til stendur að ráðstafa mögulegum styrk og nafn ábyrgðaraðila viðkomandi félags eða viðburðar.

Vinsamlegast fyllið út formið hér fyrir neðan.

Byrjaðu að rita og ýttu á Enter til að leita