Áður en framleiðsla hefst, hvort sem um er að ræða forsteypa einingu eða aðrar vörur sem framleiddar eru af Loftorku eftir sérlausnum, þarf að skila inn eftirfarandi gögnum:

  • Einingarteikningar á .pdf og .dwg
  • Grunmynd á .pdf og .dwg

Frekari upplýsingar um skil og frágang á teikningum má nálgast hjá sérfræðingum Loftorku.

Byrjaðu að rita og ýttu á Enter til að leita