Forsteyptir þakbitar eru reistir ofan á bita, vegg eða súlur til að halda uppi þakvirkinu í stærri byggingum. Hægt er að forsteypa allt að 37m langa bita. Þessi aðferð hentar vel þar sem þörf er á opnum rýmum og æskilegt er að lágmarka fjölda af súlum í sal.

Byrjaðu að rita og ýttu á Enter til að leita