Forsteyptar súlur eru þægilegur kostur þar sem þörf er á súlum á annað borð. Súlurnar eru hannaðar með sambærilegum hætti og bitar og notkunarmöguleikar þeirra fjölbreyttir. Hægt er að nota forsteyptar súlur með ýmsum hætti, t.d. við uppsetningu ramma á atvinnu- eða íbúðahúsnæði, við gerð bílastæðahúsa hvort sem er ofan- eða neðanjarðar og til að styðja undir aðrar einingar svo sem svalaeiningar og loftaplötur.

Byrjaðu að rita og ýttu á Enter til að leita