Fyrir utan óteljandi möguleika á forsteyptum einingum og fjölbreytt vöruúrval af steyptum vörum bjóðum við jafnframt upp á hefðbundna steinsteypu sem uppfyllir sömu gæði og aðrar vörur okkar. Steinsteypan okkar eru hönnuð til að þola íslenskar aðsæður sem fela í sér fjölbreytt veður, ólíka jarðvegi sem og jarðskjálfta. Loftorka var fyrst íslenskra steypuframleiðenda til að fá útgefið samræmisvottorð frá NMÍ (Nýsköpunarmiðstöð Íslands). Samræmisvottorðið var gefið út í kjölfar þess að fylliefnaframleiðsla félagsins var EC-vottuð í júní 2010.

Byrjaðu að rita og ýttu á Enter til að leita