Forsteyptir bitar eru framleiddir í samræmi við hönnun hverju sinni, enda eru möguleikarnir fjölbreyttir hvað form varðar.

Hægt er að nota forsteypta bita með ýmsum hætti, t.d. við uppsetningu ramma á atvinnu- eða íbúðahúsnæði, við gerð bílastæða hvort sem er ofan- eða neðanjarðar og jafnframt til að styðja við, eða undir, aðrar einingar hvers efnis sem þær eru svo nokkur dæmi séu tekin.

Byrjaðu að rita og ýttu á Enter til að leita