Loftorka hefur í áratugi haft umsjón með reisingu eininga og starfrækir nú sérþjálfaða reisingarflokka sem reisa byggingaeiningar sé þess óskað. Fáir komast með tærnar þar sem við höfum hælana þegar kemur að fagmennsku, öryggi og gæðum við reisingu eininga. Áður er reising er hafin er búið að ákveða í hvaða röð einingar eru reistar. Reisingin er síðan framkvæmd af fagaðilum í nánu samráði við verksmiðju Loftorku, þannig að framleiðsla, flutningur og loks reisingin flæði sem ein heild.

Byrjaðu að rita og ýttu á Enter til að leita