Ertu að byggja? 

Fjölbreyttar byggingalausnir

ERTU AÐ BYGGJA...?
Fjölbreyttar byggingarlausnir
STEINSTEYPA
Forsteyptar einingar

STEINRÖR

Örugg gæði

Loftorka hefur áratuga reynslu í framleiðslu á steinrörum. Við bjóðum upp á sveigjanlega framleiðslu, fjölbreyttar stærðir og örugg gæði. Framleiðsla röranna fer fram í sérhæfðum vélbúnaði við bestu mögulegu aðstæður. Mjórri rörin eru með innsteyptum gúmmíhringjum, en þau víðari eru með eftirásettum þéttihringjum

HÖNNUN

Fjölbreytileiki í hönnun

Loftorka á í góðu samstarfi við fjölmarga arkitekta og hönnuði þegar kemur að hönnun nýbygginga eða endurnýjunar bygginga og innréttinga. Við steypum borðplötur, vaska, sturtubotna, stiga, veggi og einingar af öllum stærðum og gerðum. Við tökumst reglulega á við ný verkefni og leysum þau af myndarbrag eins og annað. Fjölbreytileikinn fær að njóta sín og hönnunarmöguleikunum eru engin takmörk sett.

SKOÐIÐ VERKIN OKKAR

STAÐSETNING

Engjaási 2 | 310 Borgarnesi

SÍMI

433 9000

NETFANG

loftorka@loftorka.is

Byrjaðu að rita og ýttu á Enter til að leita